Í greininni Seat Maps eftir Arlene Fleming af vefnum About.com er hægt að smella á tengla í kort af sætaskipan flugvéla hjá helstu flugfélögum heims. Þar eru flugfélög á borð við Icelandair, Air France, British Airways, Lufthansa og mörg fleiri.
Uppfært nóv. 2010