Margir ferðalangar hafa gaman af að kynnast heimamönnum í viðkomandi landi. Ein leið til þess er að ganga í klúbb eða samtök þar sem meðlimir veita ókeypis gistingu ef og þegar það hentar.
Þess ber að geta að svona fyrirkomulag gengur því aðeins að sem flestir séu tilbúnir til að VEITA gistingu - ekki einungis að þiggja hana... :-).
- Global Freeloaders
www.globalfreeloaders.com - The Hospitality Club
www.hospitalityclub.org - Couch Surfing
www.couchsurfing.com
Lesið endilega FAQ kaflann á síðunum, (frequently asked questions) til að fá nánari útlistun á því sem klúbbmeðlimir gangast undir.