Nokkur hótel í Amsterdam sem lesendur Ferðalangs hafa gist á: NH Carlton Amsterdam****
Í miðbæ Amsterdam, nálægt „Floating Flower Market“, Munt Tower og aðalverslunargötunum. (NH Carlton er á myndinni hér til hliðar).
Hampshire Hotel Beethoven***
Við eina af skemmtilegustu verslunargötum Amsterdam og nóg af kaffihúsum og veitingastöðum nálægt. Góðar samgöngur inn í miðbæ - sporvagn stansar beint fyrir framan hótelið. Söfn eins og Rijksmuseum, Van Gogh og konserthöllin eru í nágrenni hótelsins. Internet.
Hotel Seasons***
Nálægt miðbænum, í göngufjarlægð við Rembrandts Square, flóamarkaðinn, Heineken bruggverksmiðjuna o.m.fl. Helstu söfn borgarinnar í nágrenninu, Internet.
Rho Hotel***
Rétt hjá Damsquare í hjarta Amsterdam. Internet.
Fleiri hótel og gistimöguleikar í Amsterdam