Á vefsíðunni World Climate er hægt að fletta upp meðalhita yfir árið á helstu stöðum í heiminum. Sláið inn nafn borgar/bæjar, veljið úr rétta staðinn ef um fleiri en einn er að ræða og smellið loks á Average temperature eða aðrar forvitnilegar upplýsingar um veðurfar.